2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
18.5.2018

Sjóbirtingur, maður og selur

Selurinn stakk höfðinu upp úr hylnum og horfði til skiptis á spikfeitan sjóbirtinginn sem ólmaðist í yfirborðinu og stressaðan veiðimanninn sem hafði fiskinn á enda línu sinnar. Við segjum frá litlu ævintýri sem gerðist á ósasvæði Laxár á Ásum í gærmorgun, löndum nokkrum silungum í Vestmannsvatni og Ljósavatni, löndum gráðugum sjóbleikjum í Hraunsfirði, mokveiðum í Héraðsvötnum og segjum frá veiðiþættinum sem hefur göngu sína á RÚV núna á sunnudaginn. Alls konar í Flugufréttum vikunnar.

 

24.12.2018

Gleðileg Jól

23.11.2018

Kvenfólkið fundar