2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
20.4.2018

Deildará á Sléttu og fámennt við opnun Elliðavatns

Nýtt tölublað Flugufrétta flytur okkur austur á Melrakkasléttu þar sem við köstum fyrir birtinga í Deildará og höfum erindi sem erfiði. Við förum einnig í Elliðavatn á opnunardegi og erum hér um bil ein á staðnum. Kastað er á Tsjérnóbýl fyrir norðan, 81 sm maríufiskur er fangaður í Litluá og þau halda áfram að róta upp boltabirtingum í Eyjafjarðará. Sá stærsti er 89 sm og a.m.k. fimm hafa verið yfir 80 sm. Engir smáfiskar þar! Á myndinni er Sævar Ásgeirsson með 65 sm urriða úr Sandá í Öxarfirði.

 

24.12.2018

Gleðileg Jól

23.11.2018

Kvenfólkið fundar