Þetta er ljótt að sjá. Hér hafa ökumenn á stórum jeppum, hugsanlega veiðimenn, ekið utan vegar við Litlasjó, eitt af vötnum Veiðivatna.
Þetta er ljótt að sjá. Hér hafa ökumenn á stórum jeppum, hugsanlega veiðimenn, ekið utan vegar við Litlasjó, eitt af vötnum Veiðivatna. Þeir óku yfir viðkvæmar mosabreiður til þess að forðast grunna polla á veginum. Förin í mosanum koma til með að bera heimsku þeirra vitni í langan tíma.
Sem betur fer hugsa flestir veiðimenn vel um lífríkið og náttúruna en því miður eru algerir sauðir innan um. Sýnum ábyrgð og hofum áhrif að aðra með góðri umgengni um ná "Svona gera menn ekki". Utanvegaakstur við Litlasjó. Þarna hafa ökumenn á stórum jeppum ekið yfir viðkvæmar mosabreiður til að forðast grunna polla á veginum. Ljósmynd: Rúnar Hauksson náttúruna.
Myndin er fengin af vef Veiðivatna og það skal tekið fram að hjólförin í mosanum eru ekki eftir rauða jeppan sem sést á myndinni.
-þgg