2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
18.5.2017

"Þar hafa veiðst kusur um 10 pundin"

Hálendið heillar og þangað förum við í Flugufréttum vikunnar í fylgd Gunnars Arnar Petersen sem þekkir Köldukvísl og Tungnaá betur en flestir aðrir. Við flytjum líka 21.610 laxaseiði að Fnjóská, löndum urriðum og bleikjum úr Vestmannsvatni og kíkjum á stórfiska í Öxarfirðinum. Flugufréttir með morgunkaffinu alla föstudaga allan ársins hring. Myndin er frá Tungnaá.

 

 

13.10.2017

Lax og urriðadans

8.8.2017

Fluga aldarinnar