2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
4.5.2017

Eldvatn, Presthvammur, Hraunsfjörður og Hlíðarvatn

Flugufréttir bregða sér austur að Eldvatni í Meðallandi að veiða sjóbirting með Arnari Tómasi sem gjörþekkir ána og fór tvær góðar ferðir þangað í vor í afleitum veðurskilyrðum. Við gáum einnig að bleikjunni í Hlíðarvatni og spyrjum hvort sjóbleikjan sé skemmtilegasti fiskurinn. Meðfylgjandi mynd er hins vegar úr Presthvammi í Aðaldal af erlendum veiðimanni með 64 sm hnullung. Þetta og alls konar fleira í Flugufréttum vikunnar.

 

13.10.2017

Lax og urriðadans

8.8.2017

Fluga aldarinnar