
Í Flugufréttum vikunnar heyrum við manni sem hugsanlega er Íslandsmeistari í laxveiðum. Ekki í fjölda veiddra laxa heldur í fjölda áa sem hann veiddi lax á einum og sama deginum. Hann er einnig iðinn við að drepa annarra manna fiska, eins og hann segir.
Síðan fjöllum við um veiðina í Hlíðarvatni í sumar, skoðum fallegt handbragð manns sem eingöngu hefur hnýtt flugur í eitt ár.
Já, það er sitthvað í Flugufréttum vikunnar.