2025 - 2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
1.4.2012

Um 70 úr Litluá í dag

Veiðar hófust í Litluá í Kelduhverfi í dag og undir kvöld hafði 60-70 silungum verið landað þar og sleppt aftur. Eins og oft áður í opnun, er mest af fiskinum efst á 6. svæði en þó hafa fundist fiskar allt niður undir Nýjabæ eða á svæði 2. Stærsti fiskur dagsins var 75 sm birtingur sem Daninn Anders K Jorgensen fékk í Veghylnum (sjá mynd). Nú er frost í Kelduhverfi og menn þurfa að brjóta úr lykkjum en þó láta þeir vel af sér eins og vera ber við upphaf vertíðar.

 

21.12.2012

Magnaðar flugur1

9.11.2012

Formenn og fiskar

25.7.2012

Enn einn boltinn

23.7.2012

109 sm úr Selá

16.7.2012

Þrjátíu punda?

28.6.2012

Nýtt laxasetur

21.6.2012

Fín laxveiði

21.6.2012

Rólegt í Laxá

1.6.2012

Tröll og tafir

30.5.2012

Opnunin í Laxá

8.5.2012

Bo á sér draum

13.4.2012

Ördeyða?