3.júní verður dregið um hvorki meira né minna en 19 vinninga í áskrifendahappdrætti Flugufrétta! Það eru þrír risastórir vinningsdagar framundan hjá Flugufréttum, 3.-10. og 17.júní þegar Scott stöng að andvirði 62 þúsund króna verður höfuðvinningur! Næsti dráttur þriðja júní: Samtals 19 vinningar: 10 flugulínur, fjórar hjólatöskur og fimm flugnabox!
Vinningshafar fram til þessa eru hér.

Sem fyrr liggja þeir hjá Mokveiði ekki á liði sínu og senda okkur vinninga. (www.mokveidi.is).
10 áskrifendur fá flugurlínu hver, sjá nánar hér:

Þessi hjólastaska frá Joakims er komin í lukkupott Flugufrétta að tillögu Mokveiði (www.mokveidi.is) - reyndar fjögur stykki til jafn margra áskrifenda! (Um verslunina hér)
Einnig 3. júní: Dr. Frances sendir vinninga!

www.frances.is 11 ár á netinu og alltaf með flugurnar sem veiða!
Nei, Dr. Jónas hjá www.frances.is sem er elsta flugnaverslunin á netinu gefur fimm heppnum áskrifendum flugnabox. Varla þarf að efa veiðihæfni þeira flugna sem Dr. Jónas sjálfur hefur blessað í bak og fyrir.
Jónas hefur innleitt og kynnt margar snjallar nýjungar í veiðiskap á Íslandi og maður myndi til dæmis ógjarnan vilja fara í lax án þess að hafa eina rauða frá honum og svo góða útgáfu af Sun Ray! Sjá úrvalið á www.frances.is
Áskrifendahappdrættið 2011
-Allir áskrifendur Flugufrétta fara sjálfkrafa í pottinn sem dregið er úr.
-Vinningar skipta tugum að andvirði hálfrar milljónar króna.
-Fyrsti dráttur 20.maí, vinningaflóð vikulega uns dregið verður um stærsta vinninginn 17.júní.
-Áskrift strax gefur mesta möguleika!!!
Hvað segja lesendur Flugufrétta?
Gerast áskrifandi hér og nú! Smelltu hér til að skrá þig.