
Flugnabox frá www.frances.is koma við sögu í næsta drætti!
Föstudaginn 3. júní drögum við út hvorki meira né minna en 10 flugulínur, fjórar hjólatöskur frá www.mokveidi.is (sjá nánar um búðina hér). Að auki koma svo þrjú flugnabox frá www.frances.is . Það verða því 17 vinningshafar í næstu viku úr hópi áskrifenda Flugufrétta! Vinningaskrá þeirra sem unnu í fyrstu tveimur umferðum áskrifendahappdrættisins er hér til glöggvunar fyrir þá sem vilja kanna lukkustöðu sína. Lukkupottinn stóra má skoða hér í heild sinni! Til að eiga möguleika þarf ekkert annað en
sameinast ört stækkandi hópi áskrifenda Flugufrétta!
Áskrifendahappdrættið 2011
-Allir áskrifendur Flugufrétta fara sjálfkrafa í pottinn sem dregið er úr.
-Vinningar skipta tugum að andvirði hálfrar milljónar króna.
-Fyrsti dráttur 20.maí, vinningaflóð vikulega uns dregið verður um stærsta vinninginn 17.júní.
-Áskrift strax gefur mesta möguleika!!!
Hvað segja lesendur Flugufrétta?
Gerast áskrifandi hér og nú! Smelltu hér til að skrá þig.