
Áin sem flestir una við í draumum sínum: ægifögur, dulúðug og geymir stóra laxa. Myndina tók Máni Svavarsson.
Laxá í Aðaldal er drauma laxveiðiá íslenskra veiðimanna. Á fimmta hundruð veiðimenn tóku þátt í valinu á draumaánni og fékk Drottningin sjálf lang flest atkvæði, alls um 16% tilnefninga. Næst á eftir er Selá. Spurðir hvort þeir hafi veitt í draumaánni kemur í ljós að aðeins (er það aðeins?) 60% veiðimanna hafa gerst svo frægir. Hins vegar kemur í ljós að margar ár eiga heiðurssess í hugum veiðimanna því yfir 50 ár fengu eina eða fleiri tilnefningu. Könnunin var gerð í tilefni þess að í morgun kom út tölublað númer sex hundruð af Flugufréttum!

Í Flugufréttum dagsins er fjallað um Laxá og rætt við veiðimenn um valið. Margt...
...kemur þarna á óvart sem gaman er að velta vöngum yfir.
Röð fimmtán efstu er þessi:

Flugufréttir þakka öllum sem tóku þátt í valinu. Og öllum þeim sem hafa stutt útgáfu blaðsins í 11 ár. Flugufréttir eru langlífasta veftímarit á Íslandi og frumkvöðull í netheimum. Hér má sjá umsagnir áskrifenda, en 94% þeirra mæla með því að veiðimenn gerist áskrifendur. Áskrifendahappdrættið skilar vinningum að andvirði yfir hálfri milljón til áskrifenda næstu vikur! Dregið á hverjum föstudegi.
Já!
Ég vil gerast áskrifandi að Flugufréttum og ganga í netklúbbinn með öllum þeim hlunnindum sem fylgja!

Smelltu hér til að skrá þig.
Þeir sem ganga í netkúbbinn njóta hlunninda.
- Áskrift að Flugufréttum fyrir aðeins 125 kr. á viku.
- Allar greinar á vefnum ókeypis
- Leitarvélin á vefnum ókeypis, opnar þér aðgang að stærsta gagnabanka á Íslandi um fluguveiðar, aðeins fyrir áskrifendur.
- Sjálfkrafa þátttaka í áskrifendahappdrætti Flugufrétta í vor, margvíslegir vinningar í boði.
- Aðgangur að 600 tölublöðum af Flugufréttum allt frá árinu 2000!