Miðasala á uppskeruhátíð stangaveiðimanna er í fullum gangi, eftirfarandi tilkynning er var birt á heimasíðu SVFR og taka ber fram að hátíðin er ætluð öllum stangaveiðimönnum, sama í hvaða félagi þeir/þær eru:
Uppskeruhátíð Stangaveiðimanna 2010 í Gullhömrum Grafarholti
Veislustjóri enginn annar en Gunnar ?með öngulinn í rassinum? Helgason
Kristján Guðmundsson á flygil undir borðhaldi.
Söng- og skemmtiatriði.
Stórglæsilegt happdrætti eins og skemmtinefndinni einni er lagið!
Hljómsveitin MONO leikur fyrir dansi eftir að borðhaldi líkur.
Forréttur
Humarsúpa með ristuðum humarhölum og nýbökuðu brauði
Aðalréttur
Sinnepsgljáður lambahryggvöðvi með sætum kartöflum, rjómasoðnum sveppum og rauðvínssósu
Ábætisréttur
Volg súkkulaðikaka með sólberjasósu, vanilluís og kaffi
Nú er upplagt fyrir stangaveiðimenn og maka þeirra að koma saman og fagna frábæru veiðisumri!
Miðaverð er aðeins krónur 6.900.-
Miðapantanir
svfr@svfr.is