Silungaveiðisnillingurinn Joe Humphreys lítur á fluguveiði sem æskubrunn. ,,Ég er 81 árs en í dag var ég 26 ára. Ég tek það til baka, í dag var ég 16 ára", sagði Joe eftir að hafa fjárfest tveimur tímum í ánni Spruce Creek í Pennsylvaníufylki - USA.
Joe Humphreys - Mynd: CDT/Nabil K. Mark.
Joe Humpreys er vel þekktur fluguveiðimaður á alþjóðlega vísu og blaðamaðurinn Chris Rosenblum tók viðtal við hann fyrir Pennsylvania´s Centre Daily Times. Viðtalið er skemmtilegt og vel þess virði að lesa og má finna það hérna á ensku: Romancing the trout.