Fréttaritari flugur.is var staddur á Rauðasandi og heimsótti Ástþór Skúlason á Melanesi, en Ástþór er einn af aðstandendum Suðurfossár sem er sjálfbær laxveiðiá. Ástþór brást vel við beiðni um viðtal og er það í heild sinni hér fyrir neðan.
Ástþór Skúlason Melanesi.
Suðurfossá er um 2km löng og þar er nóg af laxi eins og fréttaritari komst að af eigin raun. Umhverfið er mjög fallegt eins og Rauðisandur allur.
Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 565-1041.