Laxinn þreyttur við Kvíslafoss í fyrra, nú er hann mættur.
Bubbi Morthens skrifar af bökkum Laxár í Kjós: ,,Sá laxa í morgun Kvíslafossi, Laxá í Kjós. Tveir silfraðir kringum 8-9 pund var einn, og hinn kringum 5-6 pundin". Og skýrt er frá laxaferðum í Norðurá, við Stokkhylsbrot (www.svfr.is). Við segjum bara velkomnir heim!