Öðru hvoru fæ ég að njóta samvistar með öðruvísi veiðifélaga, nánar tiltekið hundinum Bilbó. Bilbó er 11 ára gamall Labrador sem hefur mjög gaman af því að veiða fiska. Hann er einstaklega áhugasamur um vatnið og lífríki þess og hefur síst meiri ánægju að veiðitúrnum en eigandi hans.
,
Bilbó var ekki ánægður eftir síðasta veiðitúr!
Margir vilja meina að ónæði sé af því að vera með hunda í fluguveiði, en að mati fréttaritara flugur.is er það ekki svo því hundurinn gerir mann að betri veiðimanni.