2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
20.5.2010

Fiskihundur?

Öðru hvoru fæ ég að njóta samvistar með öðruvísi veiðifélaga, nánar tiltekið hundinum Bilbó. Bilbó er 11 ára gamall Labrador sem hefur mjög gaman af því að veiða fiska. Hann er einstaklega áhugasamur um vatnið og lífríki þess og hefur síst meiri ánægju að veiðitúrnum en eigandi hans.

Fiskihundurinn Bilbó,

Bilbó var ekki ánægður eftir síðasta veiðitúr!

Margir vilja meina að ónæði sé af því að vera með hunda í fluguveiði, en að mati fréttaritara flugur.is er það ekki svo því hundurinn gerir mann að betri veiðimanni.

Nú gætu margir spurt sig hvernig sú niðurstaða fáist, en því er auðsvarað; hver sá sem lítur í augu svekkts fiskihunds eftir lélegan veiðitúr mun reyna meira og betur næst! Það slær allt út.

28.11.2010

Ný stjórn Stangó

6.10.2010

Svaka partí

8.9.2010

Svaka partí

19.8.2010

Öflug laxagengd

12.8.2010

Rjúpa hvað?

5.8.2010

Fnjóskármet?

26.7.2010

Veiðivötn góð

12.7.2010

Makríll á flugu

23.6.2010

Gargandi snilld

14.6.2010

Rússnesk gyðja

4.6.2010

Trixin í Laxá

4.6.2010

Kastað til bata

30.5.2010

,,Góð tilfinning

26.5.2010

14 laxa opnun

21.5.2010

Af Brúará

20.5.2010

Fiskihundur?

15.5.2010

Héðan og þaðan

14.5.2010

Hvers vegna?

10.5.2010

Litlaá að vori

9.5.2010

Vatnsheld snilld

24.4.2010

100 pundari

21.4.2010

Fallegur urriði

10.4.2010

Búbbi vann!

14.3.2010

Vertíð í nánd!

15.1.2010

Risar og dvergar

8.1.2010

Sumarið 2010