2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
9.5.2010

Líf í Hraunsfirðinum

Fréttaritarar flugur.is voru á ferð í gær í Hraunsfirði á Snæfellsnesi. Mikið líf var í vatninu og hittum við 8-10 manns sem voru að veiðum og fengu allir eitthvað. Algengt var að menn voru að reita upp 3-5 fiska og nokkuð vænar bleikjur innan um. Eitthvað veiddist líka af birtingi við grjótgarðinn.

Duglegir veiðimenn að týja sig til brottfarar.

Veðrið var dyntótt yfir daginn, hvasst öðru hvoru en datt svo í dúnalogn um 11 leytið og þá sáust fiskar vaka um allt.

Hér kjást frétttaritarar flugur.is við bleikju við grjótgarðinn

Það er mikið líf í Hraunsfirðinum en bleikjan var ekki tökustuði þó alltaf reittist eitthvað á land. Alls fengu fréttaritarar flugur.is 7 bleikjur og 1 birting og skiptust Pheasant tail og Peacock með kúluhausum á að næla í fiskana.

28.11.2010

Ný stjórn Stangó

6.10.2010

Svaka partí

8.9.2010

Svaka partí

19.8.2010

Öflug laxagengd

12.8.2010

Rjúpa hvað?

5.8.2010

Fnjóskármet?

26.7.2010

Veiðivötn góð

12.7.2010

Makríll á flugu

23.6.2010

Gargandi snilld

14.6.2010

Rússnesk gyðja

4.6.2010

Trixin í Laxá

4.6.2010

Kastað til bata

30.5.2010

,,Góð tilfinning

26.5.2010

14 laxa opnun

21.5.2010

Af Brúará

20.5.2010

Fiskihundur?

15.5.2010

Héðan og þaðan

14.5.2010

Hvers vegna?

10.5.2010

Litlaá að vori

9.5.2010

Vatnsheld snilld

24.4.2010

100 pundari

21.4.2010

Fallegur urriði

10.4.2010

Búbbi vann!

14.3.2010

Vertíð í nánd!

15.1.2010

Risar og dvergar

8.1.2010

Sumarið 2010