2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
17.6.2009

Vinningar! Vinningar!

Það eina sem er slæmt við áskrifendahappdrætti Flugufrétta er að það geta ekki allir unnið.  Sárabótin er hins vegar sú að allir fá vikulegt fréttabréf sem er öflugasti fjölmiðill á Íslandi, og nýir áskrifendur eiga inni bókina Fluguveiðisögur sem þeir geta innheimt með því að senda okkur tölvupóst með heimilisfangi.  En, við höfum marga heppna áskrifendur á vinningalistanum í ár og aldrei hafa vinningar verið jafn veglegir.  Við þökkum samstarfsfyrirtækjum

 

 

og einstaklingum fyrir, allir bjóða fína vöru og þjónustu sem við mælum með.  Vinningaskráin sjálf er hér, til hamingju þið sem unnuð, hinir fá sárabót: Flugufréttir á hverjum föstudegi alla föstudaga árið um kring!   Takk fyrir góða þátttöku. 

Vinningshafar takið eftir: Hafið samband við samstarfsfyrirtæki við fyrsta tækifæri til að nálgast vinninginn!  Þeir sem unnu flugur frá Stebba Hjalt eða Sigga Páls fá þær sendar frá okkur.

Vinningaskrá. Ef skráin opnast ekki hægrismellið með mús og skipið ,,save target" til að hlaða pdf skjali niður.

Athugið: Nöfn og notendanöfn vinningshafa hafa verið send á samstarfsfyrirtæki, þeir sem vilja nálgast vinninga hafi samband við þau og gefi nafn og notendanafn upp.  Njótið vel.

31.12.2009

Áramótaannáll

25.12.2009

Fékkstu jólakort?

12.10.2009

400 fiska sumar!

2.10.2009

Stórfiskafréttir

27.9.2009

Veitt ÚR klaki!

25.9.2009

Grenlækur tómur?

11.9.2009

Rangárnar efstar

30.8.2009

Stórlax í Hrútu

10.8.2009

17 laxa skot!

5.8.2009

Loksins fiskur!

27.7.2009

Affallið gefur

27.7.2009

Stuð í Staðará

11.7.2009

Maríulax slapp!

23.6.2009

Ótrúlega sagan!

20.6.2009

Laxadagur

18.6.2009

Varmármengun

14.6.2009

Varmá????

14.6.2009

Hástökkvarar

11.6.2009

Barnavæn veiði

17.5.2009

Boltar í Grenlæk

13.5.2009

Kræfar kellur

4.5.2009

20 fiska dagur

30.4.2009

Geir og Jóhanna

22.2.2009

400 fiska sumar!

13.2.2009

Svarið hans Orra.