2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007
7.6.2009

Black Ghost og Peacock efstar og jafnar!


Einföld og einfaldlega sigurvegari!  Peacock er sú fluga sem ásamt Black Ghost trónir á toppnum eftir val veiðimanna á 10 bestu flugum Íslands.  Þessar tvær voru einu stigi ofan við rauða Francis.  Íslandsboxið svonefnda eftir val veiðimanna á 10 bestu flugunum til allra almennra veiða hér á landi er einkar vel heppnað,

frábærar flugur sem blandast saman. Reyndar urðu þær 12 því fjórar flugur urðu saman jafnar í sætum 9-10.  Og glæsilegt er að fjórir íslenskir flugnahönnuðir komast á listann:  Kolbeinn Grímsson (Peacock), Grímur Jónsson (Snælda) , Óskar Björgvinsson (Heimasæta) og Sigurður Pálsson (Flæðarmús).  Aðrar flugur á listanum eru Blue Charm, Sun Ray Shadow, Teal and Black, Pheasant tail, svört Francis og svartur nobbbler.  En í hvaða röð?  Niðurstöðurnar í heild má sjá í samantekt hér. (Ef skjalið opnast ekki, hægrismellið með mús og veljið ,,save target" til vistunar)

Greinargerð um valið er hér.

Myndband:  Stefán Jón Hafstein spjallar um 10 bestu.

 

Íslandsboxið er meðal vinninga!
Dregið í áskrifendahappdrætti Flugufrétta 17. júní. Nú er rétti tíminn til að ganga í netklúbbinn!
 

Já!
Ég vil gerast félagi í Netklúbbnum  nú þegar!

Smelltu hér til að skrá þig.

 

 

 

 

 

Leitarvél á flugur.is!
hspace=0
Netklúbbsfélagar fá aðgagn að stærsta gagnabanka um fluguveiðar á Íslandi!  Veiðistaðir, flugur, veiðimenn, allt sem nöfnum tjáir að nefna er nú flokkað að eigin ósk!  Sjá nánar.



Hvað segja ánægðir áskrifendur Flugufrétta?  Smelltu hér til að vita meira.

 

Síðan ég gerðist áskrifandi að Flugufréttum hef ég safnað miklum upplýsingum um veiðiskap þar sem ég er byrjandi á flugustöng. Ég bíð spennt eftir hverju bréfi og prenta það oft út og safna í möppu. Í því er endalaus fróðleikur um veiðistaði, veiðitölur og svo bestu flugurnar sem hentar hverjum stað. Þetta getur komið sér vel þegar næsti silungs- eða laxveiðitúr er farinn og meiri von um fisk. 

Vilborg Reynisdóttir.

 

31.12.2009

Áramótaannáll

25.12.2009

Fékkstu jólakort?

12.10.2009

400 fiska sumar!

2.10.2009

Stórfiskafréttir

27.9.2009

Veitt ÚR klaki!

25.9.2009

Grenlækur tómur?

11.9.2009

Rangárnar efstar

30.8.2009

Stórlax í Hrútu

10.8.2009

17 laxa skot!

5.8.2009

Loksins fiskur!

27.7.2009

Affallið gefur

27.7.2009

Stuð í Staðará

11.7.2009

Maríulax slapp!

23.6.2009

Ótrúlega sagan!

20.6.2009

Laxadagur

18.6.2009

Varmármengun

14.6.2009

Varmá????

14.6.2009

Hástökkvarar

11.6.2009

Barnavæn veiði

17.5.2009

Boltar í Grenlæk

13.5.2009

Kræfar kellur

4.5.2009

20 fiska dagur

30.4.2009

Geir og Jóhanna

22.2.2009

400 fiska sumar!

13.2.2009

Svarið hans Orra.