Cortland Endurance Cassette 1 fluguhjóli, með hvorki meira né minna en 4 spólum að verðmæti um 22 þúsund krónur. Þá er komið að línudeildinni því við gefum: Cortland Change-A-Tip flugulínu, Cortland Precision flugulínu, og þá gömlu góðu, Cortland 444 Classic flugulínu.
Vesturröst sendir í pottin flaggskipið sitt í flugulínum, Royal Wulff sem hvarvetna hefur hlotið góða dóma, Orignial Triangle Taper flotílínu, fyrir alla fluguveiði. Annar heppinn áskrifandi fær svo Airflo flugulínu og sá þriðji fær vatnshelt flugnabox frá Orvis.
Nú er bara eitt að gera: Ganga í klúbbinn og gerast áskrifandi, nema þú sér það þá þegar, þá er bara að halla sér aftur og bíða eftir drætti!