2024 - 2023 - 2022 - 2021 - 2020 - 2019 - 2018 - 2017 - 2016 - 2015 - 2014 - 2013 - 2012 - 2011 - 2010 - 2009 - 2008 - 2007

Mannrækt, Moby Dick, ástríðan og ævintýralandið

Flugufréttir fara aldrei í frí. Jóladagsblaðið rennur nú heitt úr vefprenti og bíður í pósthólfi áskrifenda í fyrramálið. Farið er víða í stuttum frásögnum af ástríðunni, dröfnum urriðans, mannrækt, Moby Dick, ævintýralandinu og ýmsu öðru. Næsta tölublað lítur síðan dagsins ljós á nýársdag. Morgunkaffið bragðast alltaf mun betur með Flugufréttum. Meðfylgjandi mynd tók Daði Harðarson.

Skoða fréttina

27.11.2015

Svarti Pétur

3.4.2015

Til hamingju!

20.3.2015

Sólmyrkvinn